7.12.2013 | 18:03
Staða heimilanna; nokkrar einfaldar staðreyndir.
1. Árið 2012 voru 123900 heimili á Íslandi. Árin 2010 til 2012 voru 10% heimila í vanskilum með húsnæðislán eða leigu. Það eru 12390 heimili. 2011 voru 12.3% heimila í vanskilum með önnur lán en húsnæðislán. 21.5% heimila einstæðra foreldra eru í vanskilum með húsnæðislán eða leigu. Það er einkum fólk á aldrinum 30 til 29 ára sem er í vanskilum. Sá tekjufimmtungur sem hefur hætar tekjur er lang ólíklegastur til að lenda í fjárhagsvanda af einhverju tagi.
2. Árið 2009 var hlutfall heimila með neikvæða eiginfjárstöðu 39%. Árið 2011 voru 21515 heimili með neikvætt eigið fe. Fjöldi heimila með neikvætt eigið fé fækkaði um 16 % milli áranna 2010 og 2011. Á árunum 2002 til 2007 varð 70% hækkun á verði seldra fasteigna á raunvirði. Á sama tíma er 50% hækkun meðalskulda á raunvirði. Þeir sem kaupa fasteign á árunum 2005 til 2008 kaupa á toppverði (bólan við það að springa). 2008 til 2010 hrinur raunverð fasteigna.
7.12.2013 | 11:12
Af hverju kom PISA á óvart? Það er kynjamunur í læsi.
7.12.2013 | 09:08
Arfur Mandela:lífskjör í Suður Afríku.
6.12.2013 | 21:46
Japan; 10 ára fangelsisvist fyrir uppljóstrara.
6.12.2013 | 19:22
Suður Afríka eftir dauða Mandela.
6.12.2013 | 13:49
Hvað er Analytica ehf? Ráðgjöf fyrir fagfjárfesta eða ríkisstjórnina?
6.12.2013 | 10:12
Ofbeldi gegn fötluðum konum á Íslandi.
5.12.2013 | 18:50
Nigella Lawson var gyðja matreiðslunnar.......
5.12.2013 | 16:47
Samtök atvinnulífsins skilja hvorki fylgni né orsakasamhengi.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar