30.7.2013 | 09:20
Stór útgerðarfélög blómstra.
Hagnaður Vinnslustöðvarinnar var 2.3 milljarðrar króna á síðastliðni ári. Fyrirækið færir reikninga sína í evrum sem er stöðugur gjaldmiðill og hentar vel til geymslu verðmæta. Á aðalfundi voru arðgreiðslu ákveðnar 13% af eigin fé eða 1.1 milljarður. Meirihluti setti fram tillögu um 10% arðgreiðslu. Áralangar deilur hafa verið innan félagsins um stefnumótun og fjárfestingar. Greidd veiðigjöld á þessu ári verða 850 milljónir króna. Fróðlegt verður að skoða nánar einstaka liði í ársreikningi.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar