Ein stór fjölskylda sem eyðir of miklu?

Unnur Brá Konráðsdóttir þingmaður heldur því fram að íslenska þjóðin sé ein stór fjölskylda sem eyði of miklu. Þessi samlíking er röng og hún dylur kjarna málsins. Íslenska þjóðin skiptist í hópa og stéttir sem búa við afar mismunandi lífskjör. Strax í "góðærinu" var fátækt byrjuð að festast í sessi og þá virtust þúsundir  'Islendinga búa við ótakmörkuð fjárráð. Eftir hraun hefur hópur fátækra stækkað en ofsalaun og lúxuslifnaður minnkað. Tekjudreifing á Íslandi er álíka ójöfn og í nágrannalöndunum og eignadreifing er ákaflega ójöfn. Þetta er stéttskipt þjóðfélag með ójöfnum tækifærum en ekki ein stór fjölskylda.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband