Hverjar yrðu breytingar á kvótakerfinu ef Ísland gengi í ESB?

Sjávarútvegurinn er mikilvæg atvinnugrein bæði hvað varðar útflutningstekjur og framlag til landsframleiðslu. Mikill fjöldi starfa tengist útgerð og fiskvinnslu með beinum eða óbeinum hætti. Öllum er ljóst að um grundvallar hagsmuni er að ræða. Spurningunni er ekki hægt að svara í stuttu máli. Einn þátt málsins má orða með eftirfarandi hætti eins og gert er á Evrópuvef. Ákvörðun um heildarafla yrði tekin af ráði landbúnaðar-og sjávarútvegsráðherra í Brusse. Það er meginreynsla að veiðireynsla ráði hámarksafla. Um skiptingu afla á einstakar útgerðir myndu íslensk yfirvöld taka ákvörðun. Nýlega var mjög fróðleg umfjöllun um þessi mál í þættinum Sprengisandur og er áhugasömum bent á þáttinn.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband