31.7.2013 | 10:25
Velta í ferðaþjónustu vex og vex.
Nýjar tölur frá Rannsóknarsetri verslunarinnar sýna mikla aukningu á veltu í greininni. Greiðslukortavelta erlendra ferðamanna nam 9.8 milljörðum í júní síðastliðnum. Auknig var 24% frá því í fyrra í veitingaþjónustu og 13% í verslunum. Erlendir ferðamenn nýttu sér þjónustu Herjólfs og Baldurs í ríkum mæli. Framboð á þjónustu fyrir heimamenn stendur í stað! Þessar tölur segja ekki alla söguna. Greiðslur fyrir pakkaferðir til landsins eru ekki innifaldar og úttektir í hraðbönkum ekki heldur. Á meðan þróunin er þessi virðast Íslendingar greiða minna fyrir ferðaþónustu í eigin landi.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 823
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar