Hagvöxtur í Bandaríkjunum.

Bandaríska hagkerfið er stærst en kínverska hagkerfið nálgast jafnt og þétt. Á fyrri hluta þessa árs hefur raunvöxtur verið 1.4%. Meðalvöxtur síðan 1929 hefur verið 3.3% á ári. Hagvaxtartölur fara lækkandi. Nú er fjármagn sem fer til rannsókna og fjárfestinga talið til fjárfestingu sem er rökrétt. Nú er hagkerfið að stækka aftur eftir samdrátt uppá 2.9% á árunum 2008 til 2009. Af þessu sést að batinn er mjög hægur. Síðustu tíu ár hefur meðalvöxtur verið 1.7% á ári.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband