31.7.2013 | 15:06
Hagvöxtur í Bandaríkjunum.
Bandaríska hagkerfið er stærst en kínverska hagkerfið nálgast jafnt og þétt. Á fyrri hluta þessa árs hefur raunvöxtur verið 1.4%. Meðalvöxtur síðan 1929 hefur verið 3.3% á ári. Hagvaxtartölur fara lækkandi. Nú er fjármagn sem fer til rannsókna og fjárfestinga talið til fjárfestingu sem er rökrétt. Nú er hagkerfið að stækka aftur eftir samdrátt uppá 2.9% á árunum 2008 til 2009. Af þessu sést að batinn er mjög hægur. Síðustu tíu ár hefur meðalvöxtur verið 1.7% á ári.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar