Ný hugmynd að viðskiptabanka?

Ingólfur Ingólfsson fjármálaráðgjafi og einn aðstandenda Sparifélagsins ætlaði eitt sinn að stofna Sparibankann. Úr því hefur ekki orðið en nú hefur hann og félagar áhuga á að kaupa hlut í sparisjóði og hefur sparisjóður Norðfjarðar meðal annars verið nefndur. Innlendir og erlendir aðilar koma að fjármögnun þessa verkefnis. Helstu markmið er að auka samkeppni og koma fram með nýja hugmynd að banka. Ekki hefur komið fram hver sú hugmynd er.  Er hugmyndin sú að lána eingöngu til grænna eða umhverfisvænna verkefna? Eingöngu til kvenna? Eingöngu til sprotafyrirtækja? Á að veita einstaklingum fjármálaráðgjöf samkvæmt ströngustu kröfum? Eða gera lánasamninga þannig að áhætta, t.d. verðbólguáhætta deilist á lántakendur og lánveitendur? Spyr sá sem ekki veit.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband