Aukinn ójöfnuður í USA.

Árin 2009 til 2011 voru upphaf hægs bata í efnahagsmálum. En ekki nutu allir batans með sama hætti. Hagur þeirra 7% sem hafa mestar eignir  jókst um 28% en hagur hinna 93% versnaði um 4%. Stór hluti eigna  hinna efnameiri er í hlutabréfum og ýmiskonar verðbréfum. Eignir hinna efnaminni eru einkum bundnar í húsnæði. Hlutur hinna efnameiri óx þessi tvö ár úr 56% heildareigna heimila í 63%. Stóreignafólk hefur því sloppið vel út úr kreppunni í USA og í mörgum löndum OECD er reyndin hin sama. Ýmislegt bendir til að þróunin hafi ekki verið með þessum hætti hér á landi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 823

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband