3.8.2013 | 09:05
Er ríkisstjórnin að missa tiltrú fólks?
Fram hefur komið í fréttum að skoðanakannanir sýna minnkandi fylgi ríkisstjórnar, fylgistap Framsóknar heldur áfram og Sjálfstæðisflokkurinn stendur í stað í sögulega mjög litlu fylgi. Þetta er ákveðin vísbending. Önnur vísbending er væntingvísitala Gallup en hún er byggð á fimm spurningum. Þær snerta m.a. mat á núverandi aðstæðum í efnahagsmálum og væntingar um breytingar á næsta hállfa ári. Á einum mánuði fellur vísitalan úr 100.6 í 78.8. Þeir sem meta ástand og horfur á neikvæðan hátt eru fleiri en þeir sem meta ástandið á jákvæðan hátt. Nú er þetta ein mæling og fleiri slíkar munu verða gerðar.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar