Er ríkisstjórnin að missa tiltrú fólks?

Fram hefur komið í fréttum að skoðanakannanir sýna minnkandi fylgi ríkisstjórnar, fylgistap Framsóknar heldur áfram og Sjálfstæðisflokkurinn stendur í stað í sögulega mjög litlu fylgi. Þetta er ákveðin vísbending. Önnur vísbending er væntingvísitala Gallup en hún er byggð á fimm spurningum. Þær snerta m.a. mat á núverandi aðstæðum í efnahagsmálum og væntingar um breytingar á næsta hállfa ári. Á einum mánuði fellur vísitalan úr 100.6 í 78.8. Þeir sem meta ástand og horfur á neikvæðan hátt eru fleiri en þeir sem meta ástandið á jákvæðan hátt. Nú er þetta ein mæling og fleiri slíkar munu verða gerðar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband