Er makrílinn búbót eða óværa?

Samkvæmt fréttum hafa norskir fiskifræðingar áhyggjur af makríl Noregshafi. Stofninn sé orðinn alltof stór og taki fæðu frá öðrum mikilvægum stofnum. Árið 2011 skrifaði vinnuhópur greinargerð fyrir ráðherra sjávarútvegsmála. Hópurinn átti að kanna veiðar, vinnslu og markaðsmál. Rannsóknir sýna að makríll dreyfist um gríðarmikið hafssvæði, allt frá Gíbaltrar til Noregshafs. Langstærstu hluti af fæðu makríls eru svifdýr: krabbaflær, ljósáta og marflær. Fyrir Vesturlandi virðist 18% af fæðunni vera sandsíli. Ætla má að 23% lífmassans sé í íslenskri lögsögu. Nánar um þetta og fleira má sjá í fróðlegri skýrslu . (Greinargerð unnin  fyrir sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra : Vinnuhópur um makrílveiðar 2011).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband