Aðgerðir strax fyrir kosningar en frí á Ítalíu og Englandi eftir kosningar.

Stór orð voru viðhöfð um ástand mála fyrir kosningar. Leiðrétta þyrfti skuldir heimilanna, afnema verðtryggingu, afnema alla alla skatta vinstristjórna, afnema veiðileyfagjald, afnema auðlegðarskatt, forgangsraða í útgjöldum ríkisins , koma hjólum atvinnulífsins af stað og segja hrægammasjóðum til syndanna. Mátti ætla að ráðherrar ríkisstjórnarinnar myndu ráðast eins og haamhleypur á verkefnin að loknu sumarþingi Alþingis. Nú nú bregður svo undarlega við að tími sumarleyfa og ferðalega rennur upp. Fjármálaráðherran fer til Ítalíu og Englands. Forsætisráðherra dvelur nú um stundir í Kanada. Ragnheiður Elín og aðsoðarmaður fóru í frí. Dögum saman náðist ekki í Hönnu Birnu. Ingva Hrafni á Inntv.is var nóg boðið : það er enginn að gera neitt.


mbl.is Eru Sigmundur og Bjarni snákaolíusölumenn?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband