4.8.2013 | 15:32
Goldman Sachs veðjar á bata á evrusvæðinu.
Goldman Sachs hefur aukið hlutabréfaeign sína á evrusvæðinu. Yfirmaður fjárfestinga hjá Goldman E Perkin segir að eftir mörg ár stöðnunar séu nú merki um bata. Í júní eru greinileg merki um hagvöxt á svæðinu. Fleiri fjárfestingarráðgjafar hafa bent á að evrópsk hlutabréf séu vænlegur kostur meðal annars vegna þess hve hátt verð er á bandarískum bréfum. Suðurhluti Evrópu á áfram í erfiðleikum en í mikilvægasta ríki evrusvæðisins, Þýskalandi, stækkar vinnumarkaður og verðbólga er lítil. Stýrivextir Seðlabanka Evrópu er nú 0.5% og munu verða óbreyttir um langan tíma eins og M Draghi bankastjóri hefur sagt.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar