Goldman Sachs veðjar á bata á evrusvæðinu.

Goldman Sachs hefur aukið hlutabréfaeign sína á evrusvæðinu. Yfirmaður fjárfestinga hjá Goldman E Perkin segir að eftir mörg ár stöðnunar séu nú merki um bata. Í júní eru greinileg merki um hagvöxt á svæðinu. Fleiri fjárfestingarráðgjafar hafa bent á að evrópsk hlutabréf séu vænlegur kostur meðal annars vegna þess hve hátt verð er á bandarískum bréfum. Suðurhluti Evrópu á áfram í erfiðleikum en í mikilvægasta ríki evrusvæðisins, Þýskalandi, stækkar vinnumarkaður og verðbólga er lítil. Stýrivextir Seðlabanka Evrópu er nú 0.5% og munu verða óbreyttir um langan tíma eins og M Draghi bankastjóri hefur sagt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband