Varalið á breskum vinnumarkaði?

Samkvæmt fréttum BBC vinnur nú ein milljón Breta samkvæmt "zero hours" ráðningarsamningum. 14% þessa hóps getur ekki unnið fyrir lágmarkslaunum. Slíka ráðningarsamninga má m.a. finna í heilsugæslu, menntageira og á sjúkrahúsum. Réttarstaða starfsfólks er eins og hún var fyrir daga verkalýðsfélaga. Lýsingar má lesa í Auðmagninu eftir Karl Marx. Engin lífeyristryggingar, engar tryggingar, engar fastar vinnustundur og fólki er vísað burt þegar það hentar. Opinberar tölur Hagstofunar telja að 250 þúsund starfsmenn séu með slíka samninga en rannsóknir hafa leitt í ljós að þeir eru margfalt fleiri. Sá sem hefur slíkan samning er í opinberum tölum ekki atvinnulaus en á vinnustaðnum er réttleysi nánast algert. Fyrir vinnuveitandann bjóða slíkir samningar uppá mikinn sveigjanleika og lækkun launakostnaðar. Það er stórt atriði í stefnu hægriflokka og öfgahægri flokka að brjóta niður vald verkalýðsfélaga. Sagan sýnir okkur það.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband