Væntingarvísitalan hækkar á Evrusvæðinu.

Samkvæmt væntingavísitölu IFO stofnunarinnar búast  atvinnurekendur við batnandi ástandi á næstu 6 mánuðum. Í flestum löndum svæðisins er raunverulegt ástand óbreytt og slæmt. Í Frakklandi, á Spáni, Kýpur, Ítalíu er efnahagsástandið slæmt. Hægan bata má sjá á Írlandi, í Belgíu, Finnlandi, Hollandi og Slóveníu.  Í Þýskalandi og Eistlandi er ástandið gott að mati sérfræðinga. Í Slóveníu og Kýpur er búist við að ástandið versni. Á evrusvæðinu var vöxtur frá apríl til júní á þessu ári en samdráttur hafði verið í eitt og hálft ár á undan. Stundum er stemmingin verri en ástandið gefur tilefni til stundum eins og núna er hún betri.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband