7.8.2013 | 11:56
Væntingarvísitalan hækkar á Evrusvæðinu.
Samkvæmt væntingavísitölu IFO stofnunarinnar búast atvinnurekendur við batnandi ástandi á næstu 6 mánuðum. Í flestum löndum svæðisins er raunverulegt ástand óbreytt og slæmt. Í Frakklandi, á Spáni, Kýpur, Ítalíu er efnahagsástandið slæmt. Hægan bata má sjá á Írlandi, í Belgíu, Finnlandi, Hollandi og Slóveníu. Í Þýskalandi og Eistlandi er ástandið gott að mati sérfræðinga. Í Slóveníu og Kýpur er búist við að ástandið versni. Á evrusvæðinu var vöxtur frá apríl til júní á þessu ári en samdráttur hafði verið í eitt og hálft ár á undan. Stundum er stemmingin verri en ástandið gefur tilefni til stundum eins og núna er hún betri.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar