8.8.2013 | 11:15
Fiskveiðar Færeyinga.
Vegna deilna Færeyinga við ESB og Norðmenn er rétt að huga að mikilvægi sjávarútvegs fyrir eyjaskeggja. Árið 2012 var útflutningur sjávarafurða 91% af heildarútflutningi. Í veiðum og vinnslu eru 2800 störf eru Færeyingar eru 48 þúsund talsins. Í þjónustustörfum eru 55% af vinnumarkaði sem er talsvert minna en hér á landi. Makrílveiðar jukust afar mikið á árunum 2009 til 2011. Árin 2001 til 2007 voru kolmunaveiðar afar mikilveiðar en síðustu ár hefur veiðin minnkað afar mikið. Verðbólga er lítil í Færeyjum eða um 2%. Færeyska krónan er tengd dönsku krónunni sem er tengd evrunni (með vikmörkum) eins og kunnugt er.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar