8.8.2013 | 12:23
Gríska Hagstofan um atvinnumarkaðinn.
Gríska Hagstofan sendi frá sér fréttarilkynningu í dag. Í henni kemur fram að atvinnuleysið í mai hafi verið 26.7%. Tæp 1.4 milljónir manna eru án atvinnu en með atvinnu eru rúmar 3.6 milljónir. Rúm 30 þúsund manns misstu atvinnu í apríl. Utan vinnumarkaðar eru 3.3 milljónir. Þeim fækkaði um 20 þúsund í apríl. Árið 2008 voru atvinnulausir tæp 360 þúsund. Tæp 32% kvenna eru nú atvinnulausar en 24.6% karla. Atvinnuleysi er langmest í aldurshópnum 15 til 24 ára eða 65%. Atvinnuleysi er mismunandi eftir landsvæðum. Á Krít er það 24.8%.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar