Sund og sundkennsla í Noregi.

Ţađ sem af er ţessu ári hafa 59 drukknađ í Noregi. Áriđ 2012 drukknuđu 83. 17 drukknuđu í júlí á ţessu ári. Samkvćmt könnun á vegum norska sundsambandsins getur um helmingur tíu ára barna synt 200 metra eđa meira. 17% barna innflytjenda/minnihlutahópa geta ekki haldiđ sér á floti. Af ţeim sem lćra ađ synda í skólanum eru nemendur af asískum eđa afrískum uppruna fleiri en hlutfallstala gefur tilefni til. Ástandiđ er mjög mismunandi eftir stöđum í Noregi. Í Ósló fá nemendur 10 tíma í sundkennslu. Flestir lćra ađ synda af foreldrum , í sundfélögum eđa á sundnámskeiđum. Nemendur í Drammen fá 14 tíma , nemar í Ţrándheimi 24 tíma og í Tromsö fá nemar 45 tíma áđur en ţeir ljúka 7 bekk. Formađur sundsambandsins Per Rune Eknes telur ađ 45 tímar á ári ćtti ađ nćgja flestum. Ákveđinn tímafjöldi er ekki ađalatriđi heldur hćfni og geta.( Klassekampen.no)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamađur um stjórnmál og ţjóđfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Ţ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband