Norski olíusjóðurinn; arðsemi hans og framtíð.

Í júni voru eignir sjóðsins 4397 milljarðar norskra króna. Á öðrum ársfjörðungi voru tekjur sjóðsins (aðeins) 17 milljarðar króna. 63% eigna eru í hlutabréfum og 36% í verðbréfum. 1% er fjárfestum í fasteignum. Erlend deild sjóðsins hefur nýlega ráðið til sín þekkta menn úr fjármálageiranum til að veita ráðgjöf. Meðal þeirra er John Watson frá Lloyds Banking. Slyngstad forstjóri Norska olíusjóðsins nýtur virðingar á alþjóðlegum vettvangi. Hann hefur verið kjörinn í 3ja sæti á lista yfir mikilvæga opinbera fjárfesta af þekktri fræðistofnun SWF Institute. Nokkur óvissa er um framtíðarskipulag sjóðsins. Frp vill skipta honum upp í 3 til 4 minni sjóði. Núna er sjóðurinn fjórum sinnum stærri en útgjöld norska ríkisins á einu ári. Höyre eru einnig opnir fyrir breytingum. Með því að skipta sjóðnum upp væri hægt að sérhæfa meira í fjárfestingum, t.d. fjárfesta meir í grænum verkefnum eða verkefnum í þróunarlöndum. (Aftenposten. no)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband