Evruvæðið á uppleið.

Hagvöxtur á svæðinu er nú 0.3% og nú eru það fjölmennu ríkin, Þýskaland og Frakkland sem gefa tóninn. Frakkland virðist vera að komast út úr erfiðu samdráttarskeiði. Árstíðarleiðrétt var hagvöxtur í Þýskalandi á öðrum ársfjórðungi um 0.7%. Neysla heimila, hins opinbera og byggingarframkvmdir bera hagvöxtinn áfram. Þessar fréttir koma sér afar vel fyrir Hollande forsrta Frakklands. Atvinnuleysi er 11% í Frakklandi. Útflutningur vex og neysla tekur við sér í aukinni sölu nýrra bíla. Franskir ráðamenn eru hóflega bjartsýnir á framhaldið. Þrátt fyrir þessar fréttir hafa orðið litlar breytingar á hlutabréfamörkuðum. Í Hollandi heldur samdráttur áfram en þar beita stjórnvöld hörðum aðhaldsaðgerðum og niðurskurði.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband