Ísland, Færeyjar og Hoyvíkursamningurinn.

Samningurinn er mjög víðtækur fríverslunarsamningur. Í honum er afnám allra tolla á landbúnaðarafurðir. Samningurinn var undirritaður í Hoyvík í Færeyjum árið 2006. Samningurinn tekur til vöruviðskipta, þjónustuvuðskipta, fjármagnsflutninga, búseturéttar, fjárfestinga og nokkurra fleiri atriða. Auk þess skapar hann ramma um samstarf þjóðanna á fjölmörgum sviðum. Samningurinn er merkilegur að því leyti að hann afnemur alla tolla á landbúnaðarvörum á gagnkvæmisgrundvelli. Túlkun upprunareglna landbúnaðarafurða hefur verið ágreiningsmál milli þjóðanna. 2012 fluttu Íslendingar út vörur til Færeyja fyrir tæpa 7 milljarða króna.  Inn voru fluttar vörur frá Færeyjum fyrir 1.3 milljarð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband