Vestnorræna ráðið, Noregur, hafró í Bergen og írski sjávarútvegsráðherrann.

Vestnorræna ráði sem er samstarfsvettvangur þingmanna frá Íslandi , Færeyjum og Grænlandi hafa mótmælt hótunum og boðuðum refsiaðgerðum ESB. Ráðið hvetur Noreg til að styðja Færeyjar og Ísland sem reyndar verður að teljast mjög fróm ósk. Ráðið hvetur ríkisstjórn Grænlands til að opna hafnir fyrir færeyskum skipum. Um eitt er þessi deila afar sérkennileg. Það ríkis mikil óvinna um hvað verið er að deila. Mikil óvissa er um stærð makrílsstofnins. Sakvæmt rannsókn sem unnin var fyrir ráðherra sjávarútvegsráðherra Íslands 2012 er 23% lífmassans á íslensku svæði. Á fæðufölunartímabilinu dvelur makrílinn hér. Stærstur hluti lífmassans er í Noregshafi. Hafró í Bergen telur að stofninn sé stórlega vanmetinn. Ef það er rétt er hótanir og refsiaðgerðir ESB og Noregs byggðar á röngum líffræðilegum forsendum og afar hæpnum lagalegum grunni. Skotar og Írar eru mjög herskáir í þessu máli. Írski ráðherran segir að íslendingar og Færeyingar hafa haft uppi fáránlegar kröfur og aldrei sýnt runverulegan samningsvilja. Árið 2011 var heildarlífmassi metinn 2.7 milljónir tonna. Rannsóknarstofnunin í Bergen telur lífmassan allt að 10 milljón tonna. Í þessu ljósi er skynsamlegt fyrir alla að fara sér hægt með hótanir, refsiaðgerðir og gífuryrði. Slíkt getur hæglega reynst vera bjúgverpill.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband