Nether Sýrlands(Syrian Electronic Army).

Það var SEA sem réðast á heimasíðu New York Times og gerði hana óstarfhæfa í marga klukkutíma. Á Twitter réðst SEA á reikning AP og setti falskar fréttir þar inn. 2011 kemur SEA fram á netinu með nokkrum heimasíðum. Að eigin sögn er um að ræða unga ákafa stuðningsmenn Assads sem vilja berjast gegn vestrænum fjölmiðlum vegna rangs fréttaflutnings um ástandið í Sýrlandi. Á þessu ári hefur hópurinn m.a. ráðist á BBC, Reuters, 60 minutes, Washington Post og Harvard háskólann. Allt bendir til þess að hópurin starfi í samvinnu við ríkisstofnanir. Uppreisnarmenn í Sýrlandi notfæra sér einnig netið, m.a. samskiptamiðilinn Facebook. SEA njósnar og reynir að afla sér upplýsinga um menn og starfsemi. Hernaður í netheimum er löngu orðin staðreynd.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband