Lífeyrissjóðir öflugir á hlutafjármarkaði.

Líklega eiga lífeyrissjóðirnir 32% af markaðsvirði útgefins hlutafjár. Þetta má áætla út frá upplýsingum sem Kauphöllin lætur frá sér fara. Í byrjun þessa mánaðar nam markaðsvirði eigna lífeyrissjóðanna 133 milljörðum króna. Af einstökum sjóðum er Lífeyrissjóður verslunarmanna atkvæðamestur og nam eign hans 41 milljarði. Eign LSR nam 32 milljörðum og Gildi á 21 milljarð. Lífeyrissjóðirnir eiga stóran hlut í nánast öllum félögum sem skráð eru í Kauphöllinni. Sem dæmi má nefna að lífeyrissjóðirnir eiga um helmings hlut í Icelandair og Vodafon. Lífeyrissjóðirnir eru virkir í viðskiptum og þá bæði sem kaupendur og seljendur hlutabréfa.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband