Oxfam varar við vaxandi fátækt í Evrópu.

Ef niðurskurðarstefnunni verður framhaldið í nokkrum löndum Evrópu gæti tala fátækra orðið 146 milljónir árið 2025 að mati hjálparsamtakanna.  Það merkir að fjórði hver íbúi álfunnar myndi lifa í fátækt. Grikkland, Ítalía, Spánn, Portugal, Írland og Bretland fylgja mjög harðri niðurskurðarstefnu. Í þessum löndum er vegið að rótum velferðarkerfisins. Það er eingöngu efnaðasta fólkið sem hagnast á þessarri stefnu. Bilið milli ríkra og fátækra á Spáni og Bretlandi gæti orðið svipað og í Suður-Súdan nú. Niðurskurðarstefnan leiðir til ófarnaðar að mati Oxfam.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband