Hagur ríkissjóðs og fjármál hins opinbera.

Tekjuafkoma var neikvæð um rúma 16 milljarða á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Tekjuhallinn var 3.8% af landsframleiðslu sama tímabils. Fyrri hluta ársins nam tekjuhallin 2.9% af landsframleiðslu tímabilsins. Launahækanir og fjárfestingar skýra útgjaldaaukningu síðustu 12 mánaða. Heildarskuldir ríkissjóðs námu 1913 milljörðum króna um mitt ár 2013 og er það 109% af áætlaðri landsframleiðslu ársins. Hrein peningaleg eign er neikvæð um 864 milljarða króna. Á öðrum ársfjórðungi voru heildartekjur hins opinbera 187 milljarðar króna en heildartekjur á rekstrargrunni 136 milljarðar. Peningalegar eignir voru 1049 milljörðum króna. Tekjuhalli ársfjórðungsins hjá sveitarfélögunum er áætlaður 2.1 milljarður króna (Hagtíðindi 10.9. 2013)

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband