Hvað varð um fjárfestingar eftir fjármálakreppu?

Að öðru jöfnu er línulegt samband milli hagnaðarhlutfalls og fjárfestinga. En fjármálakreppan virðist hafa breytt þessu. Eftir 2009 er hagnaður bandarískra fyrirtækja 12% af vergri landsframleiðslu en hrein fjárfesting aðeins 4%. Hagnaður er ekki notaður í fjárfestingar. Hagvöxtur er aðeins 2% og svipaða sögu er að segja af Englandi. Í Englandi eru minni fjárfestingar en í Paraguay! Undanfari fjármálakreppunar var mikil skuldasöfnun fyrirtækja. En hver er skýringin á litlum fjárfestingum nú? Er það einokun og fákeppni á mörkuðum? Er það vegna þess að hlutfall launa í þjóðartekjum hefur lækkað?Er það vegna óvissu í stjórn efnahagsmála og skattlagningu á fyrirtæki? Er lítil fjárfesting vegna þess að hagnaðahlutfall er ekki nógu hátt? Síðastnefnda tilgátan er líklegust.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.9.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband