Hvað er að Útlendingastofnun? 1. hluti.

Stofnunin er ein af undirstofnunum innanríkisráðuneytisins. Hún var stofnuð 1937. Starfsemi henni var endurskipulögð 1939 af Agnari Kofoed-Hansen. Hann lagði til að stofnuð yrði eftirgrenslandeild og hún yrði hluti af Útlendingaeftirlitinu. Hann hafði um sumarið 1939 verið sendur á námskeið hjá SS-sveitum þyskra nasista og að námskeiði loknu var hann skipaður lögreglustjóri.  Þessi námsferð til Þýskalands vakti athygli og umræður á sínum tíma. Þjóðviljinn skrifaði harðorðar greinar og Einar Olgeirsson krafðist rannsóknar á starfsemi  nasista hér á landi. Stofnun hét Útlendingaeftirlitið fram til 2002. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Sept. 2025
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband