16.10.2013 | 15:47
Norskur landbúnaður er kommúnískur.....
Sylvi Listhaug heitir ráðherra landbúnaðarmála í Noregi. Hún er þingmaður Framfaraflokksins. 2010 skrifaði hún grein á E24 sem er fréttasíða um efnahagsmál. Listhaug var þá í borgarstjórn Óslóar. Þar gagnrýndi hús stefnuna í landbúnaðarmálum harðlega og þá samninga sem þáverandi stjórn hafði gert við bændasamtökin. Þar lýsir hún skipulagi landbúnaðarmála í Noregi sem kommúnísku og svo hafi það verið í 6 áratugi. Nils Björke formaður samtaka bænda er undrandi á því að Framfaraflokkurinn skuli hafa fengið ráðuneyti landbúnaðarmála. Stefna Hoyre er í andstöðu við niðurskurðarsstefnu þess flokks. Hann er eftir sem áður reiðubúinn til viðræðna og samræðu við nýjan ráðherra.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar