Norskur landbúnaður er kommúnískur.....

Sylvi Listhaug heitir ráðherra landbúnaðarmála í Noregi. Hún er þingmaður Framfaraflokksins. 2010 skrifaði hún grein á E24 sem er fréttasíða um efnahagsmál. Listhaug var þá í borgarstjórn Óslóar. Þar gagnrýndi hús stefnuna í landbúnaðarmálum harðlega og þá samninga sem þáverandi stjórn hafði gert við bændasamtökin. Þar lýsir hún skipulagi landbúnaðarmála í Noregi sem kommúnísku og svo hafi það verið í 6 áratugi. Nils Björke formaður samtaka bænda er undrandi á því að Framfaraflokkurinn skuli hafa fengið ráðuneyti landbúnaðarmála. Stefna Hoyre er í andstöðu við niðurskurðarsstefnu þess flokks. Hann er eftir sem áður reiðubúinn til viðræðna og samræðu við nýjan ráðherra.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband