Noregur; almannatenglar í ráðherrastóla.

S Listhaug (kerfið er kommúnískt) er nú ráðherra landbúnaðarmála í Noregi. Hún vann áður hjá auglýsingastofunni First House. 9 af 36 ráðherrum störfuðu áður í almannatengslum. Þetta er greinilega mikil viðurkenning fyrir fyrirtæki á þessu sviði. Það er greinilegt að reynsla á þessu sviði vegur þyngra en reynsla á öllum öðrum sviðum. Bæta má þremur við sem störfuðu sem blaðamenn. 4 af 14 pólitískum ráðgjöfum koma úr auglýsingabransanum. Auglýsingastofur er greinilega valdamiklar stofnanir. Völd þeirra vaxa á kostnað flokkanna. Nú er ekki vitað um alla viðskiptavinu auglýsingastofa. Þar með er ekki vitað um öll sambönd margra núverandi ráðherra. Hagsmunatengsl og tryggðartengsl eru því ekki fyrst og fremst eða aðallega innan flokkanna. Nú er þetta fyrirbæri ekki nýtt en umfangið er nýtt. Er það ekki eðlilegra að ráðherrar komi úr mörgum ólíkum sviðum þjóðlífsins? Eða eru stjórnmálin eingöngu leiksýning?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband