Hvenær springur Google bólan?

Í gær hækkuðu hlutabréf í Google og hluturinn fór í 1000 dollara. Á undan voru komar fréttir af góðum hagnaði. Þær fréttir eru nokkuð á skjön við aðrar úr þessum geira. Þær eru reyndar einnig á skjön við fréttir úr efnahagslífi BNA og Evrusvæðisins. Hækkunin er hins vegar í takt við þróun máli í Kína. Verð á hlutabréfum margra tæknifyrirtækja er svipað og var á tíunda áratugnum fyrir aldamótabóluna. Dow Jones og nasdaq vísitölurnar fóru í hæstu hæðir árið 2000 en hröpuðu síðan niður. Venjulega eru langar sveiflur í breytingu vísitalna ef þær mæla nokkurn veginn rétt.  Eftir kreppuna miklu 1929 og hrun á verði hlutabréfa náðu vísitölur ekki sama gildi og þær höfðu fyrir kreppu fyrr en 1954. Hlutabréf tæknifyrirtækja í BNA hafa fjórfaldast í verði á síðustu 13 árum. Það er erfitt að sjá hvaða breytingar innan fyrirtækjanna, vöruframboði þeirra og þjónustu gæti skýrt slíkar breytingar. Skýringanna er líklega að leita í því aukna peningamagni sem Seðlabankinn setur í umferð. Peningaprentunin heldur áfram þetta ár og ef einnig á næsta ári mun bólan þenjast út...... (Boffys blog.)
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband