Erlendum ríkisborgurum fjölgar mikið í Þýskalandi.

Í lok árs 2012 voru 7.2 milljónir manna án þýsks ríkisborgararéttar í Sambandsþýðveldinu Þýskalandi. Á einu ári hefur orðið fjölgun um 282000 manns. Aukningin er 4.1% sem er sú mesta síðan 1993. Meir fólksfjöldi flyst til landsins. Á síðasta ári voru það 394000. 2800 fleiri fæddust en létust. 115000 fengu þýskan ríkisborgararétt. Pólverjar, Ungverjar, Rúmernar, Grikkir og Spánverjar streyma inní landið og inná þýskan vinnumarkað. 20% koma frá löndum utan ESB . Kínverjar, Sýrlendingar, Indverjar og Rússar. Flestir setjast að í Bæjaralandi í Suður-Þýskalandi. Innflytjendur virðast hópast á ákveðin svæði líkt og Tyrkir gerðu í Berlín fyrir nokkrum áratugum. Á sínum tíma byggðist þýska efnahagsundrið á innfluttu vinnuafli. Erlent vinnuafl var hvatt til að koma til landsins með mörgum ráðum og hagvöxtur byggðist á aukinni notkun vinnuafls. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband