22.10.2013 | 08:53
Erlendum ríkisborgurum fjölgar mikið í Þýskalandi.
Í lok árs 2012 voru 7.2 milljónir manna án þýsks ríkisborgararéttar í Sambandsþýðveldinu Þýskalandi. Á einu ári hefur orðið fjölgun um 282000 manns. Aukningin er 4.1% sem er sú mesta síðan 1993. Meir fólksfjöldi flyst til landsins. Á síðasta ári voru það 394000. 2800 fleiri fæddust en létust. 115000 fengu þýskan ríkisborgararétt. Pólverjar, Ungverjar, Rúmernar, Grikkir og Spánverjar streyma inní landið og inná þýskan vinnumarkað. 20% koma frá löndum utan ESB . Kínverjar, Sýrlendingar, Indverjar og Rússar. Flestir setjast að í Bæjaralandi í Suður-Þýskalandi. Innflytjendur virðast hópast á ákveðin svæði líkt og Tyrkir gerðu í Berlín fyrir nokkrum áratugum. Á sínum tíma byggðist þýska efnahagsundrið á innfluttu vinnuafli. Erlent vinnuafl var hvatt til að koma til landsins með mörgum ráðum og hagvöxtur byggðist á aukinni notkun vinnuafls.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar