124 evrópskir bankar í álagsprófum.

Evrópski Seðlabankinn(EZB) mun prófa bankana með ýmsum hætti í nóvember og næstu 11 mánuði. 24 þýskir bankar eru í þessum hópi. Meðal annars er krafist 8% eiginfjárhlutfalls. 2014 á EZB að hafa eftirlit með mikilvægustu bönkum evrusvæðisins. Prófin eru í þremur hlutum og þegar þeim er lokið kemur í ljós hverjir af stærstu bönkum svæðisins fara undir eftirlit EZB. Þýsku bankarnir 24 eru 65% bankageirans og bankarnir 124 eru 85% bankageirans á evrusvæðinu. Gegnsæi skiptir öllu máli segir Mario Draghi bankastjóri. Á síðustu fimm árum hafa bankarnir gert ýmislegt til að styrkja innviði sína fyrir utan að fá 275 milljarða í aðstoð frá hinu opinbera. Þrátt fyrir tal um gegnsæi er ákveðið vantraust ríkjandi og óljós grunur um áhættu í bankakerfinu. Einhvers staðar leynast ókunnar hættur. Nokkir bankar hafa á undanförnum árum ekki tekið kröfuna um 8% eiginfjárhlutfall alvarlega. Fjárframlög frá ríkinu hafa verið talin til eiginfjár. 2019 munu strangari reglur ganga í gildi, þ.e. Basel III.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband