Utanríkisráðherra Þýskalands kallar sendiherra USA á teppið.....

Guido Westervelle hefur boðað sendiherrann á fund í utanríkisráðuneytinu. Þetta er afar óvenjulegt í samskiptum USA og Þýskalands. Ráðherrann mun ræða grun um að sími kanslarans hafi verið hleraður.Málið er litið það alvarlegum augum að það er ekki eingöngu á sviði embættismanna. Samstarf ríkjanna hefur verið mjög náið og bandarísk stjórnvöld vera að upplýsa málið. Margar valdamiklar stofnanir heyra ekki beint undir forseta USA heldur þingið. Það ætti að valda mörgum bæði innan USA og utan hvernig slíkar stofnanir hafa beitt valdi sínu á undanförnum árum. USA er hnignandi heimsveldi en Kína rísandi. Það er öllum ljóst. En á hvaða leið er USA?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Feb. 2025
S M Þ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband