Kvótinn er deilumál í Noregi.

Hćstiréttur dćmdi rauđgrćnu ríkisstjórninni hag. Lög um tímabundna kvóta frá 2007 brjóta ekki gegn stjórnarskránni-Grunnloven. 9 af 17 dómurum stóđu ađ baki ákvörđun Hćstaréttar. Ríkisstjórn hćgri flokkana leggur áherslu á ađ dómurinn takmarki á engan hátt möguleika til nýrrar lagasetningar. Hoyre og Frp vilja ađ kvóta séu ótímabundnir en nú er ţađ Venstre sem hefur raunverulegt ákvörđunarvald í málinu. Aspaker sjávarútvegsmálaráđherra hefur rćtt máliđ Venstre og Krf en ólíklegt er ađ stuđnings sé ađ vćnta ţađan. Hjemsdal sem er talsmađur Krf í landbúnađarmálum og sjávarútvegsmálum hefur sagt ađ skođanir flokks hennar séu í samrćmi viđ niđurstöđu Hćstaréttar.Venstre hefur ekki mótađ stefnu í ţessum málum en flokkurinn vill rćđs grundvallaratriđi um nýtingu auđlinda náttúrunnar. Ingrid Heggö , talsmađur Verkamannaflokksins , er annarar skođunar. Ríkisstjórnin á ađ viđurkenna ađ hún hefur tapađ málinu segir Ingrid. Helga Pedersen fyrrum sjávarútvegsmálaráđherra segir ađ dómurinn ćtti ađ fá ríkisstjórnarflokkana til ađ hugsa sig vandlega um. Ef kvótar verđa gerđir ótímabundnir er nćr ógerningur ađ snúa ţví viđ. Dómur Hćstaréttar felur í sér ađ hćgt sé ađ líta á auđlindir hafsins sem sameiginlegar eign. Í flokki SV ríkti mikil gleđi yfir iđurstöđu Hćstaréttar. Fiskistofnarnir eiga ađ vera sameign eins og ţeir hafa veriđ í árţúsundir. Flokkurinn varar viđ ţví ađ veiđirétturinn sé gerđur ađ söluvöru sem hćgt er ađ kaupa, selja og leigja. En framundan er barátta. Ţađ er öllum ljóst. Hoyre ćtlar sér ađ einkavćđa fiskistofnana.(klassekampen)

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamađur um stjórnmál og ţjóđfélagsmál.
Feb. 2025
S M Ţ M F F L
            1
2 3 4 5 6 7 8
9 10 11 12 13 14 15
16 17 18 19 20 21 22
23 24 25 26 27 28  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.2.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband