24.10.2013 | 15:41
Auđlegđarskattur er löglegur og lögmćtur. Einnig réttlátur.
Lög um auđlegđarskatt brjóta ekki gegn stjórnarskrá Íslands og fela ekki í sér eignaupptöku. Ţetta er niđurstađa Hérađsdóms Reykjavíkur. Stjórnvöld voru ţví í fullur rétti. Nú mun koma í ljós hvort eigandi Stálskipa áfrýjar málinu til Hćstaréttar Íslands. Fjármálaráđherra hefur marglýst ţví yfir ađ óvissa vćri um lögmćti ţessarar skattheimtu. Hćgri menn hafa hamast gegn ţessari skattheimtu viđ öll möguleg tćkifćri. Gáfnaljósin á INN.is hafa látiđ hrćgammana geysa og löglćrđir ţingmenn , hávaxnir jafnt sem lágvaxnir, hafa ćft sig í framíköllum : lögleysa, stjórnarskrárbrot!! En hvađ gerist nú? Mun Hćstiréttur fjalla um máliđ? Mun fjársterkur ađili panta lögfrćđiálit?
Um bloggiđ
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfrćđingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar