Fjármálaráðuneyti USA gagnrýnir Þýskaland harðlega.

Embættismenn ráðuneytisins hafa ekki mikla tilfinningu fyrir tímasetningu. Nú hefur komið í ljós að á þaki bandaríska sendiráðsins í Berlín er nósnahreiður. Bak við gervilega aukaveggi er falinn njósnabúnaður. Sendiráðið er í þeim hluta Berlínar þar sem flestar stjórnstofnanir eru staðsettar. Ráðuneytið fjallar á torskilinn hátt um efnahagsstefnu margra ríkja. Kínversk stjórnvöld eru gagnrýnd fyrir að stýra gengi Yuansins. Genginu er haldið alltof lágt sega ráðuneytismenn og hafa sagt í mörg ár. En hvað um Þýskaland? Mikill afgangur í utanríkisverslun Þýskalands er íþyngjandi fyrir allt evrusvæðið segja embættismennirnir. Þetta skapar ójafnvægi á evrsvæðinu. Hjá öðrum löndum er viðskiptahalli og eftirspurn of mikil. Ójafnvægið í utanríkisviðskiptum er ein af helstu orsökum fjármálakreppunnar að mati embættismannanna. Embættismenn í þýska fjármálaráðuneytinu eru ekki sammála þessu. Hagvöxtur í Þýskalandi er drifinn áfram af mikilli eftirspurn innanlands. AGS og OECD hafi metið ástandið með jákvæðum hætti. Í augum embættismanna í USA eru óþekku strákarnir á alþjóðlegum fjármálamarkaði ; Kína, Japan, Suður-Korea og nú síðast Þýskaland.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband