Útgjöld félagsþjónustu sveitarfélaga 2012 sýna batamerki í hagkerfi.

Árið 2012 fengu 7736 heimili félagsaðstoð frá sveitarfélögum. Árið 2011 voru það 7715.  Aukning er 0.3% og það er mikil breyting frá því sem verið hefur undanfarin ár. Árin 2007 til 2011 var árleg fjölgun um 860 á ári. Heimilum sem nutu aðstoðar fjölgaði úr 4280 í 7715. Tæplega helmingur heimila var atvinnulaus og tveir þriðju eða 2270 einstaklingar án bótaréttar. Tæp 4% þjóðarinnar bjuggu a heimilum sem fengu fjárhagsaðstoð. 5.3% allra barna á Íslandi bjuggu á þessum heimilum. Það eru 4190 börn sem eru 17 ára og yngri. Einstæðar mæður með börn eru 27% þeirra heimila sem njóta fjárhagsaðsoðar. Einstæðir barnlausir karlar eru 43% þeirra heimila sem njóta fjárhagsaðstoðar. Vegin meðalgrunnfjárhæð til einstaklings 18 ára og eldri var 147350 á mánuði árið 2012. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband