Hefur fangelsisvist foreldra áhrif á börn?

Í nýlegri danskri rannsókn kom í ljós að 6% barna sem fæddust milli 1980 og 1985 áttu foreldri sem setið hafði í fangelsi einu sinni eða oftar. Þessi börn eru líklegri til að fremja afbrot síðar á ævinni en þau börn sem ekki eiga foreldra sem hafa reynslu af fangelsisvist. Börnin voru einnig líklegri til að eiga í erfiðleikum í skólakerfinu. Börnin voru einnig líklegri til að fá dóm fyrir þjófnað á aldrinum 19 til 29 ára. Þetta á hins vegar aðeins við um lítinn hóp af öllum þeim börnum sem eiga dæmda foreldra. Af þessu leiðir að ef börnin standa á veikum grunni hvað varðar efnahag og félagstengsl þá hefur glæpahneigð foreldra áhrif. Ef báðir foreldrar eru dæmdir til fangavistar hefur það merkjanleg áhrif á börnin. Bloggara er ekki kunnugt um að þetta viðfangsefni hafi verið rannsakað hér á landi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband