Stjórnmálin á tímum Twitter og Facebook.

Kosningar verða á Englandi 2015. M Dugher er þingmaður breska Verkamannaflokksins. Hann á að stýra kosningabaráttunni fyrir flokk sinn,þ.e. þeim hluta sem snýr að fjölmiðlum. Almenningur er leiður á stjórnmálum og þess vegna skiptir öllu hvernig við kynnum áherslur okkar fyrir kjósendum. Hann vill taka bandaríska Demókrata til fyrirmyndir og hvernig þeir unnu sigur í kosningum 2008 þegar Obama varð forseti. Á tímum netsins skipta peningar ekki eins miklu máli og áður. Þar með hefur Íhaldsflokkurinn tapað helsta óaðili sínu. Félagar í Verkamannaflokknum eru 193000 en í Íhaldsflokknum eru þeir 134000 og fer fækkandi. Yfirburðir Verkamannaflokksins hafa alltaf falist í miklum fjölda virkra félaga. Ný heimasíða Verkamannaflokksins hefur þegar hlotið lof frá mönnum sem störfuðu með Obama 2008. Með því að nýta sér Twitter og Facebook hafa nálægt eitt þúsundir flokksmanna dreift upplýsingum í milljónatali um vefinn. Hefðbundnir yfirburðir Íhaldsflokksins hafa einnig falist í prentmiðlum. Vægi slíkra miðla fer hins vegar hratt minnkandi. Tækni er eitt en pólitískar röksemdir og sannfærandi málflutningur er það sem skiptir máli. (The Independent).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband