Króatía með í EES-samstarfi.

Samningaviðræðum um þátttöku Króatíu hvað Noreg varðar er lokið. Noregur fær betra aðgengi á markað fyrir fisk og fiskafurðir en á móti kemur að Króatía fær fjárstuðning úr sjóðum sem EES ræður yfir. Upphæðin sem Króatía fær er 9.6 milljónir evra. Styrkina á m.a. að nota til að auðvelda viðskipti og samvinnu við Noreg. Þegar Króatía gekk í ESB féll fríverslunarsamningur EFTA og Króatíu niður. Noregur og ESB sömdu þá um aukinn tollfrjálsan kvóta á  unninni síld. Noregur hefur gert samninga um tímabundna aðlögun vegna innflutnings á vinnuafli. Næstu 7 ár verður mögulegt að takmarka fjölda Króata sem vinna í Noregi. Þennan samning þurfa þjóðþing Noregs, Íslands og Liechtenstein að samþykkja.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband