26.11.2013 | 14:02
Af landshögum.
Árið 2010 voru afgreidd 3992 sakamál hjá héraðsdómstólum landsins. Árið áður voru málin 4428 talsins. Nær öll komu málin frá lögreglustjóraembættum eða 99%. Árið 2012 var meðalfjöldi afplánunarfanga 124 og voru karlar 119 eða 96%. Það voru því 5 konur að meðaltali í fangelsum þetta ár. Fíkniefnabrot var helsta ástæða dóms en næst komu auðgunarbrot og ofbeldisbrot. 75% allra brota eru hins vegar umferðarlagabrot. Heildarfjöldi allra skráðra brota í fyrra var 62837.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar