Kasparov um einvígi Carlsen og Anand.

Garry Kasparov fyrrum heimsmeistari í skák ritar grein í Time um einvígiđ á Indlandi. Greinin ber yfirskriftina : nýr konungur fyrir nýtt tímabil í skáklistinni. Hann segir ađ Carlsen hafi haft yfirburđi í einvíginu og ţađ komi hvorki á óvart né kasti rýrđ á einvígiđ. Anand hafi veriđ ađ tefla á móti sterkari skákmanni og-nú gerist Kasparov háfleygur-einnig gegn straumi tímans og sögunnar. Carlsen er nátturuafl og tími hans er kominn. Úrslitin í Chennai voru óumflýjanleg. Helsti styrkleiki Carlsen er ótrúlegt innsći ţegaar hann teflir einfaldar stöđur. Hann metur stöđurnar af mikilli nákvćmni og stundum án ţess ađ gera nákvćma útreikninga. Carlsen er líkur Capablanca og Karpov. Hann skynjar samrćmiđ á skákborđinu eins og tónlistarmađur hinn rétta tón. Úrslit einvígisins er mikill sigur fyrir Noreg og sársaukafullt fyrir Anand og Indland. Carlsen hefur veriđ nefndur Mozart skáklistarinnar. Carlsen er fyrsti heimsmeistarinn sem elst uppí tölvuumhverfi. Tölvur hafa haft áhrif á skákstíl skákmanna af kynslóđ Carlsens. Hlutlćgnin í taflmennskunni verđur nánast vélrćn. Ólíkt ţessu byggir Carlsen mikiđ á innsći. Ţađ er margs konar grasrótarstarf í skáklistinni, segir Kasparov, en hún hefur liđiđ fyrir ţađ ađ eiga ekki fyrirmyndir, leiđtoga, stjörnur á toppnum. Nú er framtíđ skáklistarinnar háđ Carlsen og framtíđ hans er háđ skáklistinni. Skákin getur höfđađ til allra. Hún er nokkurs konar alheimstungumál sem menn skilja óháđ ţjóđerni, menningu og trú. Hvađan skyldi nćsti heimsmeistari koma -eftir 10 til 20 ár-, frá Kína? frá Afríku? (Time, Time 100).

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Um bloggiđ

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamađur um stjórnmál og ţjóđfélagsmál.
Jan. 2025
S M Ţ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband