Írland; eftir fasteignabólu standa 230000 hús auð.......

Einkenni fasteignamarkaðar á Írlandi er gífurlegt offramboð á íbúðum og fasteignum. Verktakabransinn á Írlandi fékk að leika lausum hala í nokkur ár og þetta er afraksturinn. Fjöldagjaldþrot fyrirtækja, fjöldaatvinnuleysi og tugþúsundir hafa yfirgefið landið í leit að vinnu. Hluti húsanna eru ófrágengin og heilu hverfin eru eins og draugaborgir. Í mörgum tilvikum er ekkert annað að gera en jafna húsin við jörðu. Uppsveifluárin á Írlandi voru á 10. áratug síðustu landar. Þá var Írland nefnt keltneski tígurinn. Hluti af uppsveiflunni var gífurleg þensla í byggingarbransanum. Um það bil 5000 einstaklingar eru nú heimilislausir á Írlandi. Helmingur þeirra er í Dyflinni. Ekki er til opinbert fjármagn til að tryggja þeim varanlegt húsnæði. Bólan sprakk og það mun taka meir en áratug að byggja upp á ný og bjarga því sem bjargað verður úr rústunum. (CCTV).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband