28.11.2013 | 16:52
Ríkisútvarpiđ; nokkrar tölulegar stađreyndir.
Áriđ 2011 sendi Ríkisútvarpiđ út í samtals 17520 stundir sem skiptust jafnt á milli rásar 1 og rásar 2. Ríkisútvarpiđ-sjónvarp sendi út í 5055 stundir. Á rás 1 var tónlist í 4160 stundir. Í 2060 stundir var útvarpađ um menningu, listir og vísindi. Um samfélagsleg málefni var fjallađ í 962 stundir en fréttir og veđur fengu 902 stundir. Fréttir og veđur fengu hins vegar 1920 stundir á rás 2. Auglýsingar tóku sinn tíma eđa 254 á rás 1 og og 407 stundir á rás 2. ( Landshagir 2013).
Um bloggiđ
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfrćđingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar