Vodafone í vandræðum í Þýskalandi og Íslandi.

Netárás hakkara á Vodafon hér á landi vekur eðlilega athygli þýskra fjölmiðla. Í Spiegel er fjallað um málið. Í ágúst síðastliðnum höfðu hakkarar uppgötvað og notfært sér veikleika í vörnum Vodafon. Þeir gátu m.a. notfært sér dýr utanlandssímtöl. Í september tókst netglæpamönnum að ná grundvallarupplýsingum um tvær milljónir viðskiptavina Vodafon í Þýskalandi. Um var að ræða nöfn, fæðingardag, kyn , bankanúmer og reikningsnúmer. Í október varð afar vandræðalegt slys. Þá lentu upplýsingar á pappír í ruslatunnu og fuku síðan út á götu. Þetta gerðist í Kaiserlautern í verslun sem seldir gsm síma. Á blöðunum í ruslatunnunni mátti sá ljósrit af persónuskilríkjum, upplýsingar um heimilisföng og bankaupplýsingar. (Spiegel).

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband