30.11.2013 | 19:14
Vodafone í vandræðum í Þýskalandi og Íslandi.
Netárás hakkara á Vodafon hér á landi vekur eðlilega athygli þýskra fjölmiðla. Í Spiegel er fjallað um málið. Í ágúst síðastliðnum höfðu hakkarar uppgötvað og notfært sér veikleika í vörnum Vodafon. Þeir gátu m.a. notfært sér dýr utanlandssímtöl. Í september tókst netglæpamönnum að ná grundvallarupplýsingum um tvær milljónir viðskiptavina Vodafon í Þýskalandi. Um var að ræða nöfn, fæðingardag, kyn , bankanúmer og reikningsnúmer. Í október varð afar vandræðalegt slys. Þá lentu upplýsingar á pappír í ruslatunnu og fuku síðan út á götu. Þetta gerðist í Kaiserlautern í verslun sem seldir gsm síma. Á blöðunum í ruslatunnunni mátti sá ljósrit af persónuskilríkjum, upplýsingar um heimilisföng og bankaupplýsingar. (Spiegel).
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar