Fyrstu 9 mánuði ársins jókst landsframleiðslan um 3.1% en fjárfestingar dróust saman um 7.1%. Útflutningur jókst um 4.1% og bæði einkaneysla og samneysla um 1.3%. Hagvöxturinn er drifinn áfram af útflutningi á vörum og þjónustu. Varðandi fjárfestingu: í fyrra var flutt inn mikið af skipum og flugvélum. Ef tekið er tillit til þessa dregst fjárfesting atvinnuvega saman um 13.1% en en ef skip og flugvélar eru sett í svigas vex hún um 4%. Fjárfestingar hins opinbera og nýbyggingar aukast miðað við sama tíma í fyrra. Þjónustuútflutningur jókst um 7.4% að raungildi fyrstu 9 mánuði ársins. Þjónustujöfnuður var jákvæður um 65 milljarða króna og vöruskiptajöfnuður um 45 milljarða króna.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar