7.12.2013 | 23:02
Þýskaland; ungir jafnaðarmenn á móti samstarfi við hægri flokkana.
Á landsþingi ungra jafnaðarmanna -Jusos- í Nurnberg var rikisstjórnarsamstarfi við hægri flokkana CDU/CSU hafnað. Félagar í Jusos eru 70000. Meirihluti fulltrúa var á móti stjórnarsamstarfi og ósáttur við stjórnarsáttmálann. Í hann vanti m.a. hugmyndir um að fjármagna framtíðarfjárfestingar. Johanna Uekermann formaður Jusos gagnrýndi það að auknir skattar yrðu ekki lagðir á tekjuháa,að námsstyrkir yrðu ekki hækkaðir og hælisleitendur útilokaðir. Nei við ríkisstjórnarsamstarfi merkti ekki að forystu flokksins væri hafnað sagði Johanna. Á landsfundinum kom til mjög harðra orðasskipta milli ungra jafnaðarmanna og formanns flokksins Sigmar Gabriel. Formaðurinn roðnaði af reiði í mörgum orðasenum. Núna hafa alls 200000 félagar í jafnaðarmannaflokknum kosið um ríkisstjórnarsamstarfið en félagar eru alls 470000.
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.1.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar