Þýskaland; ungir jafnaðarmenn á móti samstarfi við hægri flokkana.

Á landsþingi ungra jafnaðarmanna -Jusos- í Nurnberg var rikisstjórnarsamstarfi við hægri flokkana CDU/CSU hafnað. Félagar í Jusos eru 70000.  Meirihluti fulltrúa var á móti stjórnarsamstarfi og ósáttur við stjórnarsáttmálann. Í hann vanti m.a. hugmyndir um að fjármagna framtíðarfjárfestingar. Johanna Uekermann formaður Jusos gagnrýndi það að auknir skattar yrðu ekki lagðir á tekjuháa,að námsstyrkir yrðu ekki hækkaðir og hælisleitendur útilokaðir. Nei við ríkisstjórnarsamstarfi merkti ekki að forystu flokksins væri hafnað sagði Johanna. Á landsfundinum kom til mjög harðra orðasskipta milli ungra jafnaðarmanna og formanns flokksins Sigmar Gabriel. Formaðurinn roðnaði af reiði í mörgum orðasenum.  Núna hafa alls 200000 félagar í jafnaðarmannaflokknum kosið um ríkisstjórnarsamstarfið en félagar eru alls 470000. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband