Hagur útgerða og fiskvinnslustöðva 2012.

Heildareignir sjávarútvegsfyrirtækja voru í árskok 2012, 535 milljarðar og heildarskuldir 429 milljarðar. Eigið fé er því 106 milljarðar. Eigiðfjárhlutfall er 19.9% en var neikvætt um 12% 2008. Ebidta í veiðum og vinnslu var 30% af tekjum árið 2012. Hreinn hagnaður botnfiskveiða var 15.2% af tekjum og botfiskvinnslu 16.1% af tekjum. Afkoma sjávarútvegsfyrirtækjanna í heild var mjög góð í fyrra. Hagnaður nam 52.7 milljörðum króna. Fiskveiðiárið 2012/2013 var veiðigjald 12.6 milljarðar. Það er hluti af rekstrarkostnaði. Aflaverðmæti vegna strandveiða voru 2.5 milljarðar. Tekjur útgerðarinnar í heild voru rúmir 164 milljarðar. Þaraf voru tekjur frystitogara tæpir 64 milljarðar. Gjöld voru alls 123 milljarðar. Fjöldi skipa var alls 1451. Þar af voru bátar undir 10 b.t. 1042. Frystitogarar voru 35. Eiginfjárhlutfall greinarinnar í heild var 19.9% og veltufjárhlutfall 1.07. --Hagur greinarinnar er sem sagt mjög góður.--
 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband