Hagfræðideild Landsbankans gagnrýnin á áform ríkisstjórnarinnar.

Umsögn Landsbankans er fyrir margra hluta sakir fróðleg lesning. Fyrst er því slegið föstu að áætlaðar aðgerðir séu töluvert umfangsminni en kosningaloforð og fyrirheit gáfu til kynna. Frá hagfræðilegu sjónarmiði er það talið jákvætt. Í öðru lagi er þeirri fullyrðingu hafnað að aðgerðirnar séu fullfjármagnaðar og áhrif á ríkissjóð séu óveruleg. Í fjórða lagi er bent á fórnarkostnað af áætlaðri ráðstöfum hugsanlegra/væntanlegra skatttekna.Fjármunina hefði mátt nota á annan hátt.  Í fimmta lagi er bent á að mikill meirihluti heimila telji samkvæmt könnunum að áhrif væntanlegra aðgerða verði lítil eða engin. Í sjötta lagi er bent á að hluti þeirra sem fái niðurfærslu skulda hafi ekki þörf fyrir það sé tekið mið af tekju-og eignastöðu. Í sjöunda lagi er tekið fram að gangi áætlanir eftir munu þær einar og sér leiða til hækkunar vísitölu um 1.1%. Í áttunda lagi er bent á svokölluð auðsáhrif,þ.e. bætt eigna-og skuldastaða hefur srax áhrif á einkaneyslu. Í níunda lagi er varað við þenslu-o verðbólguáhrifum ráðgerðra aðgerða. Dixit.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband