Gjafir ríkisstjórnarinnar til þeirra sem minnst mega sín en breiðu bökin.....

1. Gjafir.

Veiðigjald var lækkað um 6.4 milljarða á næsta ári.

Vaskur var lækkaður á ferðaþjónustu sem nemur 1.4 milljörðum.( Gjöf til erlendra ferðamanna og greiði við grein í mjög örum vexti.)

Makrílkvóti fer varanlega í kvótakerfið. Markaðsvirði 100 milljarðar.

Auðlegðarskattur felldur niður. 9.1 milljarður. Samkvæmt dómi stenst skatturinn stjórnarskrá.

2. Breiðu bökin.

Ríkisútvarpið; niðurskurður um 500 milljónir.

Framhaldsskólarnir ; sparnaður 1.5 milljarður.

Kvikmyndagerð; sparnaður 400 milljónir.

Vaxtabætur; lækkun ( tölur breytilegar)... 

þróunarmál; lækkun 400 milljónir

Barnabætur;--hver er staðan? lækkun; ....

Upptalning er ekki tæmandi.

Guðlaugur Þór hefur réttilega bent á mikilvægi þess að jafnvægi sé í ríkisfjármálum. Almennt séð er það rétt en það getur ekki verið skynsamleg stefna að skerða tekjuöflunarmöguleika ríkissjóð.  Hagfræðileg rök mæltu með annarri leið....

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Um bloggið

Hrafn Arnarson

Höfundur

Hrafn Arnarson
Hrafn Arnarson
Höfundur er áhugamaður um stjórnmál og þjóðfélagsmál.
Maí 2025
S M Þ M F F L
        1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.5.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 1
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband