1. Gjafir.
Veiðigjald var lækkað um 6.4 milljarða á næsta ári.
Vaskur var lækkaður á ferðaþjónustu sem nemur 1.4 milljörðum.( Gjöf til erlendra ferðamanna og greiði við grein í mjög örum vexti.)
Makrílkvóti fer varanlega í kvótakerfið. Markaðsvirði 100 milljarðar.
Auðlegðarskattur felldur niður. 9.1 milljarður. Samkvæmt dómi stenst skatturinn stjórnarskrá.
2. Breiðu bökin.
Ríkisútvarpið; niðurskurður um 500 milljónir.
Framhaldsskólarnir ; sparnaður 1.5 milljarður.
Kvikmyndagerð; sparnaður 400 milljónir.
Vaxtabætur; lækkun ( tölur breytilegar)...
þróunarmál; lækkun 400 milljónir
Barnabætur;--hver er staðan? lækkun; ....
Upptalning er ekki tæmandi.
Guðlaugur Þór hefur réttilega bent á mikilvægi þess að jafnvægi sé í ríkisfjármálum. Almennt séð er það rétt en það getur ekki verið skynsamleg stefna að skerða tekjuöflunarmöguleika ríkissjóð. Hagfræðileg rök mæltu með annarri leið....
Um bloggið
Hrafn Arnarson
Tenglar
Mínir tenglar
- Næsta kreppa. Marxískur hagfræðingur skrifar um efnahagsmál.
http://thenextrecession.wordpress.com/
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar